Skólaárið 2023-2024 verða fjórir starfsmenn Klettaborgar í kennaranámi og einn í Iðjuþjálfanámi. Við fögnum því að sjálfsögðu. Alltaf gaman þegar fólk fræðist og kemur með nýjungar inn í starfið.
Gleði og gaman í upphafi nýs skólaárs
Veðrið hefur heldur betur leikið við okkur nú í upphafi nýs skólaárs og höfum við notið þess að vera úti að leika.
Ný fatahólf á Kattholti og Sjónarhóli
Gaman er að segja frá því að komin eru ný fatahólf á Kattholti og stefnt er að því að ný hólf verið sett upp á Sjónarhóli á næstu dögum.
- Page 2 of 2
- 1
- 2