Þann 11. október síðastliðinn voru 45 ár liðin frá stofnun leikskólans okkar og var því fagnað vel og rækilega af starfsfólki, börnum og foreldrum leikskólans. Nokkru fyrir afmælishátíðina boðaði Dóra leikskólastjóri elstu börnin á Sjónarhóli á krakkafund til þess að ræða það hvernig þau vildu halda upp á afmæli leikskólans. Á krakkafundum koma börnin hugmyndum sínum á framfæri og þegar …
Starfsfólk í námi
Skólaárið 2023-2024 verða fjórir starfsmenn Klettaborgar í kennaranámi og einn í Iðjuþjálfanámi. Við fögnum því að sjálfsögðu. Alltaf gaman þegar fólk fræðist og kemur með nýjungar inn í starfið.
Gleði og gaman í upphafi nýs skólaárs
Veðrið hefur heldur betur leikið við okkur nú í upphafi nýs skólaárs og höfum við notið þess að vera úti að leika.
Ný fatahólf á Kattholti og Sjónarhóli
Gaman er að segja frá því að komin eru ný fatahólf á Kattholti og stefnt er að því að ný hólf verið sett upp á Sjónarhóli á næstu dögum.
- Page 2 of 2
- 1
- 2