Gleði og gaman í upphafi nýs skólaárs

Veðrið hefur heldur betur leikið við okkur nú í upphafi nýs skólaárs og höfum við notið þess að vera úti að leika.