Skóladagatal

Á hverju vori er gefið út skóladagatal fyrir næsta skólaár sem framundan er. Skóladagatal er lagt fyrir foreldraráð leikskólans sem gefur umsögn og fer svo til samþykktar í fræðslunefnd.