Samþætt þjónusta

Leiðbeiningar vegna samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna má finna á heimasíðu barna- og fjölskyldustofu.

Tengiliður farsældar skal verað aðgengilegur öllum börnum og foreldrum. Tengiliður farsældar hefur viðeigandi þekkingu til að geta verið foreldrum og barni innan handar. Hann ráðleggur þeim og aðstoðar við að rata í gegnum kerfið og sækja þjónustu við hæfi.

Tengiliður Klettaborgar er Ragnhildur Á. Hallgrímsdóttir, sérkennslustjóri.
ragnhildur@borgarbyggd.is