Árgangur 2018 í Kviku

Í dag fór árgangur 2018 í Kviku. Kvikan er staðsett í Menntaskóla Borgarfjarðar og þar geta töfrarnir gerst og hugmyndir orðið að veruleika. Börnin máluðu jólatré sem skorin voru með út með leysir, einnig bjuggu þau til límmiða sem hægt er að líma í glugga.