Um er að ræða 75% stöðu sérkennslustjóra og 25% staða sérkennara. Sérkennslustjóri starfar samkvæmt lögum og reglugerð um leikskóla, lögum um málefni fatlaðra og öðrum lögum sem við eiga, aðalnámskrá leikskóla, stefnu viðkomandi sveitarfélags og skólanámskrá leikskólans. Helstu verkefni og ábyrgð: Ber ábyrgð á og stjórnar skipulagningu, framkvæmd og endurmati sérkennslunnar ásamt leikskólastjóra. Er faglegur umsjónarmaður sérkennslu, annast frumgreiningu og …
Leikskólinn Andabær óskar eftir leikskólakennara.
Okkur vantar leikskólakennara í leikskólann Andabæ á Hvanneyri. Um er að ræða 100% framtíðar stöðu. Einnig vantar í 100% afleysingastöðu í eitt ár v/ fæðingarorlofs. Leitað er að metnaðarfullum einstaklingum sem eru tilbúnir að taka þátt í og leiða áfram gott faglegt starf í leikskólanum. Við erum Grænfánaskóli, Heilsuleikskóli og vinnum með verkefnið Leiðtoginn í mér, sjö venjur til árangurs …
Hvaða áhrif hefur neysla okkar á jörðina?
Í tilefni af hreinsunarátaki Borgarbyggðar vorið 2019 er boðið upp á fræðsluerindi frá Landvernd um áhrif neyslu okkar á jörðina, í Hjálmakletti fimmtudagskvöldið 9. maí kl. 20:00. Einnig er minnt á Íþróttafataskiptimarkað UMSB sama dag í Hjálmakletti.
183. fundur sveitarstjórnar
FUNDARBOÐ fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar verður haldinn í fundarsal í ráðhúsinu að Borgarbraut 14 í Borgarnesi, 9. maí 2019 og hefst kl. 16:00 Dagskrá: Almenn mál – skýrslur 1901025 – Skýrsla sveitarstjóra 2019 Almenn mál 1904018 – Ársreikningur Borgarbyggðar og undirfyrirtækja 2018 1904019 – Útboð ljósleiðara í Andakíl 1903022 – Jarðstrengir og tréstaur fyrir fjarskiptasamband á Holtavörðuheiði 1710085 – Gagnstefna v. …
Aldan Borgarnesi Starf leiðbeinanda í dósamóttöku /hæfingu
Laust er til umsóknar 100% starf leiðbeinanda í Öldunni í Borgarnesi. Leitað er að metnaðarfullum, hressum og jákvæðum starfsmanni með brennandi áhuga á málefnum fatlaðra. Helstu verkefni og ábyrgð: Virkja starfsmenn til þátttöku á vinnustað Aðstoða starfsmenn við daglegar athafnir Leiðbeina starfsfólki við móttöku og afgreiðslu Sjá um þrif á vélum og húsnæði í samstarfi við aðra starfsmenn Leiðbeina starfsfólki …
Afsláttur af gatnagerðargjöldum
Byggðarráð Borgarbyggðar ákvað á fundi sínum þann 2. maí að veita 50% afslátt af gatnagerðargjöldum af íbúðarhúsnæði og 100% afslátt af lóðargjöldum til að hvetja til byggingarframkvæmda í sveitarfélaginu. Afslátturinn mun gilda allt árið 2019 og kemur því til ívilnunar fyrir þá sem hafa þegar fengið úthlutað á árinu 2019. Afslátturinn tekur til allra lóða sem þegar eru tilbúnar til …
Sölutjöld 17. júní
Opnað hefur verið fyrir umsóknir söluaðila vegna sölutjalda á 17. júní í Skallagrímsgarði. Íþrótta- og æskulýðsfélög í Borgarbyggð sem bjóða upp viðurkennt starf fyrir börn og unglinga geta sótt um að vera með sölutjald á 17. júní í Skallagrímsgarði. Umsókn skal senda á borgarbyggd@borgarbyggd.is þar sem tilgreindur er sá varningur sem seldur verður. Umsóknarfrestur rennur út mánudaginn 20. maí.
Lausar stöður í Grunnskóla Borgarfjarðar
Grunnskóli Borgarfjarðar er þriggja starfstöðva grunnskóli í Borgarbyggð með 180 nemendur. Starfstöðvar hans eru á Kleppjárnsreykjum, Varmalandi og Hvanneyri. Einkunnarorð skólans eru gleði, heilbrigði og árangur og eru þau höfð að leiðarljósi í öllu starfi skólans. Við leitum að öflugum einstaklingum í umsjónarkennslu frá og með 1. ágúst 2019 Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi KI og launanefndar sveitarfélaga. Umsóknarfrestur er til …
Matráður við Grunnskóla Borgarfjarðar, Kleppjárnsreykjadeild
Laust er til umsóknar starf matráðs við Grunnskóla Borgarfjarðar, Kleppjárnsreykjadeild tímabundið næsta skólaár. Um er að ræða 100% starf á starfstíma skólans. Í starfinu felst umsjón með mötuneyti fyrir nemendur og starfsfólk skólans. Einkunnarorð skólans eru gleði, heilbrigði, árangur. Skólaumhverfið á að stuðla að andlegri, líkamlegri og félagslegri heilsu og vellíðan nemenda og starfsfólks í samvinnu við heimili og nærsamfélag. …






