Skólanámskrá

Skólanámskrá Klettaborgar var fyrst gefin út árið 1999, endurskoðuð 2002, 2004, 2007 og síðast gefin út í febrúar 2016 og er í endurskoðun. 

Góð skólanámskrá er í stöðugri þróun í takt við stefnur og strauma á hverjum tíma til að auka þekkingu og framfarir til hagsbóta fyrir skólasamfélagið í heild. 

Skólanámskrá Klettaborgar má nálgast hér.