Sumarleyfi

Sumarið 2025 lokar leikskólinn frá og með miðvikudeginum 9. júlí til og með miðvikudagsins 6. ágúst. Leikskólinn opnar því aftur fimmtudaginn 7. ágúst kl. 10:00

Í verklagsreglum Borgarbyggðar kemur fram að foreldrar geti óskað eftir því að barnið þeirra taki fimm vikna samfellt sumarleyfi og þannig fengið 5 vikuna gjaldfrjálsa. Sækja þarf skriflega um hjá leikskólastjóra fyrir miðvikudaginn 16. apríl 2025 til þess að fá niðurfellingu leikskólagjalda á 5. vikunni. Hægt er að velja um vikuna fyrir eða eftir sumarlokun.