Foreldrafélag

Við leikskólann er starfandi foreldrafélag sem hefur í samvinnu við leikskólann boðið börnunum upp á ýmsa tilbreytingu s.s. leiksýningar, danskennslu o.fl.

Foreldrar allra barna í leikskólanum eru í foreldrafélaginu og er gjald innheimt með gíróseðli tvisvar á ári.

Stjórn foreldrafélagsins skólaárið 2023-2024

Hafdís Lára Halldórsdóttir (móðir Bryndísar Örnu á Sjónarhóli og Aldísar Jónu á Kattholti) netfang: hafdis97@gmail.com

Guðríður Hlíf Sigfúsdóttir (móðir Kristmars Vals á Sjónarhóli og Þórdísar Hrefnu á Kattholti) netfang: gudridurhlif@gmail.com

Rakel Guðjónsdóttir (móðir Valgerðar Rósu á Sjónarhóli og Kolbrúnar Lilju á Kattholti) netfang: rakel610@gmail.com

Hildigunnur Þórsdóttir (móðir Sölva Karls á Kattholti) netfang: hildaloa@gmail.com