Bóndadagur

Í tilefni af bóndadegi var boðið upp á ástarpunga og annað kruðerí á kaffistofu starfsmanna.
Við bjóðum þorrann velkominn og óskum öllum húsbændum til hamingju með daginn.