Foreldrafélag

Við Grunnskólann er starfrækt foreldrafélag sem þjónar hagsmunum foreldra og nemenda. Tilgangur félagsins er: 

  • að koma á lifandi sambandi á milli skólans og heimila nemenda 
  • að stuðla að framgangi ýmissa mála í þágu skólans. 

Foreldrar barna í hverjum árgangi mynda deild í foreldrafélagi, sem sinnir foreldrastarfi í viðkomandi árgangi. Í upphafi skólaárs ár hvert skal hver deild kjósa tvenna foreldra fyrir hvorn bekk sem foreldrafulltrúa, sem fráfarandi foreldrafulltrúar og umsjónarkennarar skulu gera tillögu um. 

 

Lög foreldrafélags GB

Handbók foreldrafélags GB

 

Fundargerðir foreldrafélagsins:

14.09.2020

22.10.2020

28.01.2021

03.06.2021 – aðalfundur

25.01.2023