Páskaungar á Kleppjárnsreykjum

Síðustu vikurnar fyrir páskaleyfi komu list-og verkgreinakennararnir Eva Lind og Unnar Þorsteinn útungunarvél fullri af eggjum fyrir á smíðastofunni. Mikil spenna skapaðist meðal nemenda þegar líða fór  útungun og náði hún hámarki þegar ungarnir fóru  skríða úr eggjunumFrábær viðbót inn í skólastarfið en myndirnar segja meira en nokkur orð.