Framkvæmdir í júní

Sumarið hefur farið vel af stað í Borgarbyggð og það er í nægu að snúast hjá starfsfólki áhaldahússins og vinnuskólanum við fegrun umhverfis og í öðrum skemmtilegum verkefnum.

Í ljósi umræðna um friðlýsingu Borgarvogs

Undanfarnar vikur hafa skapast miklar og góðar umræður vegna áforma um friðlýsingu Borgarvogs í Borgarbyggð. Sveitarfélagið fagnar því að íbúar sýni málefninu áhuga og hvetur áhugasama til þess að senda inn erindi ef það vakna upp einhverjar spurningar um verkefnið.

Friðlýsing Borgarvogar – spurt og svarað

Áform um friðlýsingu Borgarvogar sem friðlands í samræmi við 49. gr. náttúruverndarlaga nr 60/2013 eru nú í vinnslu hjá Umhverfisstofnun ásamt landeigendum og sveitarfélaginu.

Nýr samningur við HSS verktak um söfnun dýraleifa

Skrifað hefur verið undir nýjan samning við HSS verktak um söfnun dýraleifa á lögbýlum til næstu 12 mánaða. Send var verðfyrirspurn til nokkurra aðila og í kjölfarið samþykkt að semja við lægstbjóðanda.

Áform um friðlýsingu Borgarvogs í Borgarbyggð

Umhverfisstofnun, ásamt landeigendum og sveitarfélaginu Borgarbyggð, kynnir áform um friðlýsingu Borgarvogs í Borgarbyggð sem friðlands í samræmi við 49. gr. náttúruverndarlaga nr. 60/2013.