Fólkvangurinn Einkunnir er útivistarparadís sem íbúar Borgarbyggðar, sem og gestir í héraði, nýta sér í vaxandi mæli. Einkunnir fá víðast hvar góða einkunn en lengi má gott bæta.
Fólkvangurinn í Einkunnum hefur ekki úr miklum fjármunum að spila til framkvæmda og viðhalds en hinsvegar hafa margir lýst yfir vilja til að leggja fram hjálparhönd til að fegra enn frekar þennan fagra reit og bæta aðstöðuna. Upp úr því spratt sú hugmynd að efna til Einkunnadags þar sem vinnufúsar hendur kæmu saman og gerðu það sem gera þarf, eða allavega brot af því!
Umhverfisviðurkenningar 2021
Árlega veitir Borgarbyggð viðurkenningar í umhverfismálum. Veittar eru viðurkenningar fyrir lóð við íbúðarhús, lóð við atvinnuhúsnæði, bændabýli auk samfélagsviðurkenningar til einstaklings, hópa eða fyrirtækis sem vakið hefur athygli fyrir störf að umhverfismálum. Óskað er eftir tilnefningum frá íbúum og skila þarf tilnefningum í síðasta lagi 23. ágúst 2021.
Hægt er að senda tilnefningar rafrænt eða með tölvupósti á borgarbyggd@borgarbyggd.is
Borgarbyggð hlýtur styrk til að efla hringrásarhagkerfið
Umhverfis- og auðlindaráðherra kynnti fyrir helgi 31 verkefni sem fengu úthlutað úr sjóði vegna styrkja til verkefna sem stuða að eflingu hringrásarhagkerfis á Íslandi.
Framkvæmdir í júní
Sumarið hefur farið vel af stað í Borgarbyggð og það er í nægu að snúast hjá starfsfólki áhaldahússins og vinnuskólanum við fegrun umhverfis og í öðrum skemmtilegum verkefnum.
Kynningarfundur um tillögu að friðlýsingu Borgarvogs í Borgarbyggð
Umhverfisstofnun auglýsir nú tillögu að friðlýsingu Borgarvogs í Borgarbyggð.
Hreinsunarátak í þéttbýli 20. – 27. apríl
Gámar fyri r gróðurúrgang, málma, og timbur verða aðgengilegir þessa viku á eftirfarandi stöðum:
Álímingar á númerslausar bifreiðar og lausamuni
Reglulega berast sveitarfélaginu ábendingar um númerslausar bifreiðar sem standa á almennum bílastæðum eða á götum.
Í ljósi umræðna um friðlýsingu Borgarvogs
Undanfarnar vikur hafa skapast miklar og góðar umræður vegna áforma um friðlýsingu Borgarvogs í Borgarbyggð. Sveitarfélagið fagnar því að íbúar sýni málefninu áhuga og hvetur áhugasama til þess að senda inn erindi ef það vakna upp einhverjar spurningar um verkefnið.
Friðlýsing Borgarvogar – spurt og svarað
Áform um friðlýsingu Borgarvogar sem friðlands í samræmi við 49. gr. náttúruverndarlaga nr 60/2013 eru nú í vinnslu hjá Umhverfisstofnun ásamt landeigendum og sveitarfélaginu.
Nú er hægt að sækja um sorpílát á heimasíðu Borgarbyggðar
Vakin er athygli á því að nú er hægt að sækja um sorpílát inn á heimasíðu Borgarbyggðar.