Umhverfisviðurkenningar 2021

júlí 29, 2021
Featured image for “Umhverfisviðurkenningar 2021”

Árlega veitir Borgarbyggð viðurkenningar í umhverfismálum. Veittar eru viðurkenningar fyrir lóð við íbúðarhús, lóð við atvinnuhúsnæði, bændabýli auk samfélagsviðurkenningar til einstaklinga, hópa eða fyrirtækja sem vakið hefur athygli fyrir störf að umhverfismálum. Óskað er eftir tilnefningum frá íbúum og skila þarf tilnefningum í síðasta lagi 23. ágúst 2021.
Hægt er að senda tilnefningar rafrænt eða með tölvupósti á borgarbyggd@borgarbyggd.is
Hér má nálgast tengil til að senda inn tilnefningar.

 

 


Share: