Laust er 100% starf sumarstarf verkstjóra og flokkstjóra í vinnuskólanum í Borgarnesi.
Búið að loka fyrir umferð í Einkunnir
Nú er í gildi hættustig almannavarna vegna hættu á gróðureldum á Suður-og Vesturlandi.
Laus staða kennara við Grunnskóla Borgarfjarðar
Grunnskóli Borgarfjarðar er þriggja starfstöðva grunnskóli í Borgarbyggð með um 160 nemendur. Starfstöðvar hans eru á Kleppjárnsreykjum, Varmalandi og Hvanneyri. Einkunnarorð skólans eru gleði, heilbrigði og árangur og eru þau höfð að leiðarljósi í öllu starfi skólans.
Hættustig vegna hættu á gróðureldum
Ríkislögreglustjóri, í samráði við lögreglustjóra og slökkviliðsstjóra á Vestfjörðum, Vesturlandi, Höfuðborgarsvæðinu, Suðurnesjum og Suðurlandi hafa ákveðið að lýsa yfir hættustigi almannavarna vegna hættu á gróðureldum.
Breyting á opnunartíma sundlaugar í Borgarnesi
Frá og með 10. maí breytist opnunartími sundlaugar í Borgarnesi.
Ábending til vegfarenda á stígum í Hamarslandi
Vegfarendur sem nýta vegi og stíga í Hamarslandi til afþreyingar eru beðnir að sýna aðgát og virðingu hver fyrir öðrum.
Dósamóttaka Öldunnar er lokuð um óákveðin tíma
Vakin er athygli á því að dósamóttaka Öldunnar verður áfram lokuð tímabundin á meðan unnið er að því að finna varanlegt húsnæði fyrir starfsemina.