Afgreiðsla og þjónustuver Borgarbyggðar staðsett á Bjarnarbraut 8

desember 7, 2021
Featured image for “Afgreiðsla og þjónustuver Borgarbyggðar staðsett á Bjarnarbraut 8”

Vakin er athygli á því að afgreiðsla og þjónustuver sveitarfélagsins er staðsett á Bjarnarbraut 8 (Stjórnsýsluhúsið). Íbúar eru beðnir um að leita þangað með sín erindi á opnunartíma skrifstofu sem er frá kl. 09:30 – 15:00. Gengið er til hægri á jarðhæð.

Viðtalstímar hjá skipulags- og byggingarfulltrúum sveitarfélagsins eru mánudaga, miðvikudaga og fimmtudaga frá kl. 09:30 – 11:30. Nauðsynlegt er að panta viðtalstíma fyrir fram í síma 433-7100.


Share: