Opinn kynningarfundur í Hjálmakletti Umhverfis -, skipulags -, og landbúnaðarnefnd Borgarbyggðar boðar til opins kynningarfundar um breytingu á Aðalskipulagi Borgarbyggðar 2010 – 2022, þéttbýlisuppdrætti Borgarness er varðar Miðsvæði (M) og breytingu á deiliskipulagi Borgarbrautar 55, 57 og 59. Fundurinn verður haldinn í Hjálmakletti þriðjudaginn 20. desember n.k og hefst hann kl. 20:00. Allir velkomnir. Sveitarstjóri
Fjárhagsáætlun 2017 – 2020
Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkti fjárhagsáætlun sveitarfélagsins fyrir árið 2017 og rammaáætlun fyrir árin 2018-2020 á fundi sínum fimmtudaginn 8. desember sl. Fjárhagsáætlun ber með sér að sveitarfélagið stendur styrkum fótum fjárhagslega og ágætt jafnvægi er í rekstri. Fjárhagsáætlun 2017-2020 samþykkt Helstu forsendur og niðurstöður fjárhagsáætlunar eru sem hér segir: Útsvarshlutfall er 14,52%. Fasteignaskattur: A-skattur: 0,47% (lækkun um 0,02%stig), B-skattur …
Jólaútvarp FM101,3
Árlegt jólaútvarp Nemendafélags Grunnskólans í Borgarnesi verður sent út frá Óðali dagana 12. – 16. desember. Það hefst kl. 10.00 þann 12. með ávarpi útvarpsstjóra, Írisar Lífar Stefánsdóttur. Dagskráin verður með svipuðu sniði alla vikuna; fyrri hluta dags verður útvarpað þáttum sem yngri nemendur hafa umsjón með en síðdegis og á kvöldin verða eldri nemendur með þætti í beinni útsendingu. …
Jólin koma í nýtt og endurbætt húsnæði Öldunnar
Starfsemi Öldunnar er að Brákarbraut 25. Þar er vinnustofa til húsa og dósamóttaka. Á vinnustofunni starfa að meðaltali tíu starfsmenn og tveir leiðbeinendur ásamt forstöðumanni. Í dósamóttökunni starfa sjö starfsmenn og einn verkstjóri. Framkvæmdum við húsnæðið var að ljúka og er almenn ánægja meðal starfsmanna með nýju aðstöðuna. Af því tilefni var opið hús föstudaginn 9. des. s.l. Nú geta …
Stýrihópur um heilsueflandi samfélag í Borgarbyggð
Sveitarstjórn hefur skipað eftirtalda fulltrúa í stýrihóp um heilsueflandi samfélag: Tengiliður sveitarfélags Gunnlaugur A. Júlíusson Ráðhús Tengiliður sveitarstjórnar Geirlaug Jóhannsdóttir Ráðhús Verkefnastjóri Anna Magnea Hreinsdóttir Sviðsstjóri fjölskyldusviðs Umhverfis- og skipulagssvið Guðrún S. Hilmisdóttir Sviðsstjóri umhverfis- og skipulags …
Frístundastyrkur fyrir börn og ungmenni í Borgarbyggð
Frístundastyrkur fyrir börn og ungmenni í Borgarbyggð Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkti á fundi sínum 8. desember sl. reglur um frístundastyrk fyrir börn og ungmenni í Borgarbyggð. Með tilkomu styrksins eru öll börn og ungmenni á aldrinum 6-18 ára styrkt með framlagi að upphæð kr. 20.000 á ári eða kr. 10.000 á önn . Markmið framlagsins er að hvetja börn og ungmenni …
Nám samhliða starfi
Tuttugu starfsmenn skóla stunda nám samhliða starfi með styrk frá Borgarbyggð Tuttugu starfsmenn skóla stunda nám samhliða starfi í vetur. Þeir fá styrk frá Borgarbyggð sem felst í því að starfsmennirnir og kennararnir halda launum þann tíma sem þeir sækja staðbundnar námslotur og vettvangsnám. Á það við um starfsmenn sem stunda nám á námsbraut framhaldsskóla á skólaliðabraut, starfsmenn sem …
Varnaðarorð fyrir jólin
Ágæti lesandi! Átt þú slökkvitæki, er það í lagi og hvenær var það síðast yfirfarið? Reykskynjarar eru mjög örugg og ódýr líftrygging! Reykskynjarar hafa um 10 ára líftíma, eftir það skipta þeim út fyrir nýja. Eldvarnateppi eiga að vera aðgengileg í hverju eldhúsi! Farið yfir rafmagnssnúrur og fjöltengi og fleygið því sem lélegt er. Farið varlega með opin eld og …
Ljósberinn til N1
Eins og fram hefur komið var viðurkenningin Ljósberinn afhent á Sauðamessu sem fram fór í Borgarnesi 1. október síðastliðinn. Viðurkenningin er afhent þeim fyrirtækjum og stofnunum í Borgarbyggð sem veita einstaklingum með fötlun atvinnu. Alls voru það sex fyrirtæki sem fengu viðurkenningu þetta árið. Eitt þeirra var N1 í Borgarnesi. Herdís Jónsdóttir, stöðvarstjóri átti ekki heimangengt á Sauðamessu, en veitti …
148. fundur sveitarstjórnar
SVEITARSTJÓRN BORGARBYGGÐAR FUNDARBOÐ 148. FUNDUR Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Borgarbyggðar fimmtudaginn 8. desember 2016 í ráðhúsinu að Borgarbraut 14 í Borgarnesi og hefst kl. 16:00. DAGSKRÁ Skýrsla sveitarstjóra. Fundargerð sveitarstjórnar 10.11. (147) Fundargerðir byggðarráðs 17.11, 24.11, 01.12. (395.396.397) Fundargerð fræðslunefndar 14.11, 06.12. (148. 149) Fundargerð umhverfis – skipulags og landb.n. 7.12. (42) Fundargerð Velferðarnefndar 1.12 …