Ærslabelgi komið fyrir á Wembley

Í sumar hefur markvisst verið unnið að endurbótum á opnum svæðum í sveitarfélaginu. Í Bjargslandi hefur þótt skorta á fjölbreyttari afþreyingarmöguleika fyrir börn í hverfinu en nú hefur verið bætt úr því.