Líkt og hefur komið fram hér ætlar Borgarbyggð að endurnýja gangstéttar á fjórum stöðum í Borgarnesi.
Framkvæmdir við Skallagrímsgötu, Gunnlaugsgötu, Þórólfsgötu og Borgarbraut
Borgarbyggð ætlar að endurnýja gangstéttar á fjórum stöðum í Borgarnesi. Áður en yfirborð verður endurnýjað ætla Veitur að endurnýja hitaveitulagnir og RARIK að endurnýja raflagnir. Gert er ráð fyrir að framkvæmdir hefjist fljótlega og ljúki á árinu 2020.
Ný leiktæki í Bjargsland og á Hvanneyri
Nú standa yfir margvíslegar lagfæringar og endurbætur á opnum svæðum í sveitarfélaginu.
Vinna við malbikun á Digranesgötu í dag, 23. júní
Vinna við endurbætur og malbikun á Digranesgötu hefst þriðjudagskvöldið 23. júní og stendur fram eftir degi miðvikudaginn 24. júní.
Vinna við malbikun í Mávakletti í dag, 22. júní.
Í dag, mánudaginn 22. júní verður unnið við malbikun í Mávakletti.
Veitur auka fjárfestingar í Borgarbyggð um 440 m.kr.
Á stjórnarfundi Veitna þann 8. apríl sl. voru samþykktar aðgerðir til að bregðast við þeim afleiðingum sem Covid-19 faraldurinn hefur haft á atvinnulíf landsins.
Framkvæmdir á Bjössaróló
Undanfarið hafa staðið yfir nokkuð umfangsmiklar viðgerðir á leiktækjum á Bjössaróló í Borgarnesi.
Tilkynning vegna framkvæmda við gatnagerð í Bjargslandi
Loka þarf Hrafnakletti, skammt fyrir ofan Kaupfélag Borgfirðinga og Húsasmiðjuna að Fjölukletti í dag, 12. maí kl. 13:00.
Framkvæmdir á Kleppjárnsreykjum miðar vel áfram
Framkvæmdir á leikskólanum við Kleppjárnsreyki ganga vonum framar og er verkið á áætlun sem er mikið gleðiefni.
Framkvæmdir hafnar í íþróttamannvirkjum í Borgarbyggð
Þegar íþróttamannvirkin í Borgarbyggð lokuðu vegna COVID-19 var ljóst að hægt væri að nýta tímann til þess að fara í viðhaldsframkvæmdir sem annars væri ekki unnt að gera nema með því að loka íþróttamiðstöðvarnar.