Útboð vegna viðbyggingar grunnskólans á Kleppjárnsreykjum

Útboð | Bygging EFLA, fyrir hönd Borgarbyggðar óskar eftir tilboðum í byggingu  á 1200 fm skólahúsnæði við Grunnskólan á Kleppjárnsreykjum. Útboðsgögn verða afhent frá og með föstudeginum 9. febrúar 2024. Verklok framkvæmda eru 1. ágúst 2025. Helstu magntölur: Niðurrif og förgun á núverandi steinsteyptri aðalbyggingu 1200 fm Nýbygging skólahúsnæðis 1350 fm Uppgröftur á jarðvegi 2700 rm Jarðvegsfylling 2450 rm Klæðning …

Borgarbraut – tilkynningu um opnun

Ákveðið hefur verið að hleypa umferð á Borgarbrautina. Miklar breytingar á framkvæmdinni hafa valdið töfum og því miður náðist ekki að malbika síðasta hluta götunnar fyrir veturinn. Þar af leiðandi var ákveðið að hleypa umferð á götuna nú þegar með malaryfirborði og mun gatan þannig verða opin allri akandi umferð næsta misserið. Framkvæmdin við Borgarbraut er mikilvæg innviðafjárfesting þar sem …

Nýtt hótel að rísa í Lundarreykjadal

Stefnt er að því að opna nýtt hótel á Iðunnarstöðum í Lundarreykjadal í sumar. Það eru hjónin Hjördís Geirdal og Þórarinn Svavarsson sem standa fyrir þessum framkvæmdum sem hófust á síðasta ári. Áætluð verklok eru í vor.

Lokað fyrir umferð inn á Þorsteinsgötu

Lokað er fyrir umferð vegna framkvæmda inn á Þorsteinsgötu, á gatnamótum við Borgarbraut.

Íbúar eru beðnir velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.