Vinna við malbikun á Digranesgötu í dag, 23. júní

júní 23, 2020
Featured image for “Vinna við malbikun á Digranesgötu í dag, 23. júní”

Vinna við endurbætur og malbikun á Digranesgötu hefst þriðjudagskvöldið 23. júní og stendur fram eftir degi miðvikudaginn 24. júní.

Búast má við töfum á umferð af þeim sökum. Íbúar eru beðnir velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.


Share: