Í dag hefur staðið yfir skipulagning á skólastarfi fyrir vikuna 30. mars til 3. apríl á meðan á samkomubanni stendur.
Brúna tunnan kemur í Borgarbyggð
Dreifing á brúnu tunnunni hefur tafist lítillega, m.a. vegna Covid-19 faraldursins
Klettaborg lokar vegna Covid-19 smits
Miðvikudaginn 25. mars s.l. þurfti að loka leikskólanum Klettaborg í Borgarnesi. Var það gert til að hefta útbreiðslu kórónuveirusmits þar sem hluti starfsfólks hefur greinst með Covid-19 smit.
Bakvarðasveit fyrir Búsetuþjónustu Borgarbyggðar
Borgarbyggð vill koma á fót Bakvarðasveit fyrir starfsemi Búsetuþjónustunnar í ljósi stöðunnar sem komin er upp í samfélaginu.
Tilkynning frá Íslenska gámafélaginu vegna sorphirðu og Covid-19
Vegna COVID-19 faraldurs vill Íslenska gámafélagið koma eftirfarandi tilmælum á framfæri:
Aukin þjónusta fyrir aldraða í Borgarbyggð
Í þessari viku mun Borgarbyggð í samstarfi við RKÍ auka þjónustu fyrir aldraða sem þurfa á aðstoð að halda í sveitarfélaginu, sérstaklega þá sem búa í uppsveitum Borgarbyggðar.
Stofnanir í Borgarbyggð loka vegna Covid-19
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið í samræmi við tillögu sóttvarnalæknis að herða reglur samkomubannsins sem hefur verið í gildi frá því á mánudaginn 16. mars s.l.
Fyrirkomulag á skólahaldi og frístund vikuna 23. – 27. mars
Í dag hefur staðið yfir skipulagning á skólastarfi á meðan á samkomubanni stendur.
Hugað að heilsunni
Nú þegar mikið er rætt um COVID-19 faraldurinn er eðlilegt að margir finni fyrir áhyggjum og jafnvel kvíða yfir ástandinu
Breyting á opnunartíma Íþróttamiðstöðvarinnar í Borgarnesi
Lokum fyrr á kvöldin