Breyting á opnunartíma Íþróttamiðstöðvarinnar í Borgarnesi

mars 20, 2020
Featured image for “Breyting á opnunartíma Íþróttamiðstöðvarinnar í Borgarnesi”

Vegna aðstæðna í samfélaginu er nauðsynlegt að end­ur­skipu­leggja verk­ferla með til­liti til nýrra krafna um sótt­varn­ir og til að tryggja ör­yggi gesta og starfs­manna sund­lauga og íþróttamiðstöðva.

Því hefur verið ákveðið að loka Íþróttamiðstöðina í Borgarnesi fyrr á kvöldin um óákveðin tíma frá og með deginum í dag, 20. mars 2020.

Opnunartími verður sem hér segir:

  •  Mánudag til föstudags frá kl. 06:00 til 21:30.
  •  Laugardaga, sunnudaga og aðra helgidaga frá kl. 09:00 til 17:30.

Íbúar eru beðnir velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.


Share: