Veirufrítt Vesturland

Á laugardaginn bárust þær upplýsingar frá Lögreglunni á Vesturlandi að Vesturlandi væri veirufrítt landsvæði.

Öðruvísi öskudagur í ár

Sóttvarnayfirvöld hafa gefið út leiðbeiningar varðandi heimsóknir barna í stofnanir og fyrirtæki á öskudaginn sem er miðvikudaginn 17. febrúar nk.

Upplýsingar varðandi hóptíma í sal og líkamsræktarstöðinni

Ákveðið hefur verið rýmka reglur sem gilda fyrir hóptíma í sal. Iðkendur sem skrá sig í hóptíma skuldbinda sig ekki til þess að mæta samfellt í fimm vikur. Nóg er að skrá sig einn tíma í einu en mikilvægt er að skrá sig og er það forsenda fyrir að fá að mæta í umræddan tíma.