Í maí fór elsti hópurinn okkar í útskriftarferð í Vatnaskóg ásamt öllum elstu árgöngum í leikskólum Borgarbyggðar. Margt skemmtilegt var brallað, farið í skógarferð, siglt á bátum, leikið í hoppukastölum og margt fleira.

Í maí fór elsti hópurinn okkar í útskriftarferð í Vatnaskóg ásamt öllum elstu árgöngum í leikskólum Borgarbyggðar. Margt skemmtilegt var brallað, farið í skógarferð, siglt á bátum, leikið í hoppukastölum og margt fleira.