Samstarfssamningur milli skólastiga á Hvanneyri

Í maí 2009 gerðu öll skólastig á Hvanneyri með sér samstarfssamning. 10 árum síðar eða í maí 2019 var hann svo endurskoðaður og búin til nýr og er hægt að skoða hann með því að íta á linkinn hér að neðan:

https://issuu.com/landbunadarhaskoli_islands/docs/samningur_2019_lq 

Öflugt samstarf er við Gbf Hvanneyrardeild og fer Skólahópurinn reglulega í heimsókn þangað. Einnig koma nemendur grunnskólans í heimsókn í leikskólann. Skipulag fyrir haustið 2022 má finna hér að neðan. Athugið að þetta getur tekið breytingum. 

Samstarf leik- og grunnskóla haustið 2022