Foreldrar

Foreldraráð er starfandi í leikskólanum samkv. lögum um leikskóla nr. 90/2008. Foreldraráð er kosið að hausti, þar sem leikskólinn er lítill þá er foreldrafélagið einnig foreldraráð.

Í foreldraráði sitja að lámarki þrír foreldrar og starfar leikskólastjóri með foreldraráðinu.