Þann 13. júní var haldin sumarhátið foreldrafélagsins. Var hoppukastölum komið fyrir á lóðinni og grillaðar pylsur borðaðar. Tókst hátíðin mjög vel.
Þann 13. júní var haldin sumarhátið foreldrafélagsins. Var hoppukastölum komið fyrir á lóðinni og grillaðar pylsur borðaðar. Tókst hátíðin mjög vel.