Skapast hefur sú hefð að allur leikskólinn fær sér gönguferð í fjósið og horfir á þegar kúnum er hleypt út. Allir skemmtu sér vel að sjá þær hoppa og skopa þegar þær komu út úr fjósinu, frelsinu fegnar.
Skapast hefur sú hefð að allur leikskólinn fær sér gönguferð í fjósið og horfir á þegar kúnum er hleypt út. Allir skemmtu sér vel að sjá þær hoppa og skopa þegar þær komu út úr fjósinu, frelsinu fegnar.