Vilt þú hafa áhrif?

Atvinnu-, markaðs og menningar-málanefnd Borgarbyggðar boðar atvinnurekendur til fyrirtækjaþings í Hjálmakletti, þriðjudaginn 25. febrúar n.k, kl. 08:30 – 11:00.

Viðburðir framundan í Safnahúsi

Í dag fimmtudaginn 13. febrúar kl. 10.00 verður myndamorgunn á vegum Héraðsskjalasafnsins, þar sem gestir aðstoða safnið við greiningu ljósmynda.

Ráðstafanir vegna Kórónaveirunnar

Embætti landlæknis og sóttvarnarlæknir hafa lýst yfir óvissustigi í samráði við almannavarnadeild ríkislögreglustjóra vegna hinnar nýju kórónaveiru.