Nú er ljóst að búið er að framlengja samkomubanni til 4. maí og hefur það áhrif á fyrirkomulag skólahalds og frístundar eftir páska. Forgangslisti Almannavarna vegna neyðarstigs er í gildi og hefur verðið unnið að skipulagi skólastarfs samkvæmt honum.
Framkvæmdastyrkir til Íþrótta- og tómstundafélaga í Borgarbyggð
Borgarbyggð auglýsir til umsóknar framkvæmdastyrki.
Veist þú um barn í vanda?
Á álagstímum hjá fjölskyldum aukast líkur á að börn verði fyrir ofbeldi og/eða vanrækslu.
Hreinsunarátak í þéttbýli 17.-24.apríl 2020
Gámar fyrir gróðurúrgang, málma, og timbur verða aðgengilegir þessa viku á eftirfarandi stöðum:
197. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar
197. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar verður haldinn í fjarfundi í Teams, 8. apríl 2020 og hefst kl. 16:00
Þórdís Sif tekur til starfa
Kæru íbúar,
Eftir rúmlega viku í starfi er mér þakklæti efst í huga. Þakklæti til starfsfólks Borgarbyggðar sem gerir þær ráðstafanir sem nauðsynlegar eru til þess að starfsemi sveitarfélagsins haldist óskert svo lengi sem kostur er. Þakklæti til fyrirtækja á svæðinu sem aðlaga sig að breyttu umhverfi og bjóða upp á verslun á netinu og heimsendingu og síðast en ekki síst þakklæti til íbúa sem taka ástandinu af stóískri ró, skilningi og samstarfsvilja.
Leiðtogadagur í Klettaborg
Samkvæmt skóladagatali leikskólans átti að vera Leiðtogadagur í Klettaborg á föstudaginn 3. apríl en leikskólinn starfar m.a. eftir hugmyndafræðinni „Leiðtoginn í Mér/The Leader in Me“.
Frestun á gjalddögum fasteignagjalda fyrirtækja
Alþingi hefur samþykkt lög um breytingu á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs kórónaveiru. Þar var meðal annars samþykkt heimild til að fresta gjalddögum fasteignaskatts.
Safnastarfið á tímum samkomubanns
Eins og kunnugt er eru söfn landsins lokuð þessa dagana.
Bingó í sóttkví – kveðja frá foreldrafélögum leik- og grunnskóla
Útivist og hreyfing er öllum mikilvæg og ekki hvað síst þegar hefðbundin rútína er ekki fyrir hendi.









