Götuhreinsun í Borgarbyggð í næstu viku

apríl 30, 2020
Featured image for “Götuhreinsun í Borgarbyggð í næstu viku”

Vakin er athygli á því að í næstu viku mun fyrirtækið Hreinsitækni sópa götur sveitarfélagsins. 

  • 4. og 5. maí – Borgarnes
  • 5. maí – Hvanneyri

Íbúar eru hvattir til þess að leggja ekki bílunum sínum á götuna, heldur í innkeyrslur þessa daga til þess að flýta fyrir sópuninni.

Íbúar eru beðnir velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.


Share: