Leikskólagjöld

Gjald fyrir dvöl á leikskóla er innheimt fyrirfram.  

Leikskólagjöld eru innheimt í ellefu mánuði á ári.  

Gjaldskrá leikskóla er endurskoðuð árlega og tekur sveitarstjórn ákvörðun um breytingar á henni.  

Gjaldskrá leikskóla er aðgengileg á heimasíðu Borgarbyggðar.