Foreldraráð

Foreldraráð er starfandi í leikskólanum samkv. lögum um leikskóla nr. 90/2008. Foreldraráð er kosið að hausti, þar sem leikskólinn er lítill þá er stjórn foreldrafélagsins einnig foreldraráð. 

Stjórn foreldrafélagsins/foreldraráð: 

  • Sigríður Guðbjartsdóttir, formaður: sirryg88@gmail.com
  • Þuríður Inga Geirdal, aðalmaður
  • Vigdís Sigvaldadóttir, aðalmaður
  • Kristinn Samúel Guðmundsson, varamaður

Reglur foreldraráðs og foreldrafélags Hnoðrabóls

Skýrsla foreldraráðs 2024