Eftir hádegismatinn fara öll börnin á Hnoðrabóli í hvíld. Í hvíld er lögð áhersla á að allir geti hvílt sig vel.
Yngstu börnin sofna en fyrir þau eldri eru lesnar sögur eða þeim leyft að hlusta á sögur/tónlist.
Allir hafa afmarkað pláss, teppi og kodda.
Við hlustum mest á rólega tónlist með yngri börnunum en þau elstu hlusta á sögur.
Hér er listi yfir hugmyndir af sögum sem við hlustum á með þeim í hvíldinni: Sögur fyri hvíld á Gulu 24