Öskudagur

Þær voru ýmsar fígúrurnar og furðuverurnar sem voru á ferli hér í skólanum í dag og settu skemmtilegan svip á skólastarfið. 1. – 7. bekkur sló „köttinn úr tunnunni“ og uppskáru allir nammipoka að launum. Þá var haldið Öskudagsdiskó í Óðali fyrir 5. – 7. bekk og voru fengnir DJ-ar úr 10. bekk til að halda uppi stuðinu. Foreldrafélagið skaffaði …