Nemendur 3. bekkjar ásamt kennurum gengu út í Litlu Brákarey í fylgd Finnboga Rögnvaldssonar. Þar fengu krakkarnir að upplifa fuglalífið og skoða æðarvarpið.
Nemendur 3. bekkjar ásamt kennurum gengu út í Litlu Brákarey í fylgd Finnboga Rögnvaldssonar. Þar fengu krakkarnir að upplifa fuglalífið og skoða æðarvarpið.