Í dag héldu 1., 2. og 3. bekkur upp á að 100 skóladagar eru liðnir frá því skólinn var settur í haust. Leystu börnin ýmis verkefni saman, spiluðu og héldu smá veislu þar sem veitingar voru í boði.
![](https://dev.borgarbyggd.is/grunnborg/wp-content/uploads/sites/2/2024/02/100d1-1.jpg)
Í dag héldu 1., 2. og 3. bekkur upp á að 100 skóladagar eru liðnir frá því skólinn var settur í haust. Leystu börnin ýmis verkefni saman, spiluðu og héldu smá veislu þar sem veitingar voru í boði.