Snjórinn er kominn

Snjórinn gladdi nemendur okkar þegar hann lét sjá sig þetta skólaárið. Nemendur nýttu tækifærið til þess að renna sér í brekkum, leika sér og gleðjast.