Snjórennibrautagarður á Hvanneyri

Krakkarnir á Hvanneyri hafa síðustu daga unnið hörðum höndum  gerð snjórennibrautagarðs í snjóhrúgunni sem myndast þegar snjónum er rutt af götum og plönumÞar eru 10 rennibrautirheitur potturkarla-, kvenna– og transklefi, bar og fleira sem er nauðsynlegt í snjórennibrautagörðum. Mikil vinnusemi og gleði í frímínútum.