Öskudagur

Skemmtilegur öskudagur var á Varmalandi þar sem nemendur og starfsmenn mættu í fjölbreyttum búningum. Haldið var öskudagsball í íþróttahúsinu þar sem farið var í leiki og kötturinn sleginn úr tunnunni. Starfsmenn mættu sem litakassi þar sem þau mættu í búningum í mismunandi litum.