Nemendur í 3.- 4. bekk eru að vinna myndasögu sem er í sex hlutum. Sumir nemendur völdu að vinna myndasögu út frá Bróðir minn ljónshjarta en þá sögu voru þau að lesa með umsjónarkennara sínum fyrir áramótin. Aðrir eru að gera sögu að eigin vali.
Nemendur í 3.- 4. bekk eru að vinna myndasögu sem er í sex hlutum. Sumir nemendur völdu að vinna myndasögu út frá Bróðir minn ljónshjarta en þá sögu voru þau að lesa með umsjónarkennara sínum fyrir áramótin. Aðrir eru að gera sögu að eigin vali.