Jólaval á Kleppjárnsreykjum

Nemendur í jólavali á Kleppjárnsreykjum eru í 5. – 10. bekk. Þau eru reglulega að vinna fjölbreytt jólaverkefni sem birtast hér og þar um skólann til að efla jólagleðina.