Jólaval á Kleppjárnsreykjum Nemendur í jólavali fóru og sóttu sér efnivið í jólatré sem þau ætla að setja á veggi skólans í desember.