Jólagluggar á Kleppjárnsreykjum

Áralöng hefð er fyrir því  gluggaröð við þjóðveginn á Kleppjárnsreykjum  skreytt skuggamyndum á aðventunni. Myndirnar eru unnar af nemendum skólans og hafa verið endurbættar í gegnum tíðina. Nemendur á unglingastigi tóku  sér í ár  setja myndirnar upp, mögulega í síðasta skipti því fyrirhugaðar eru breytingar á þessum hluta skólans