Heimilisfræði hjá yngstu á Varmalandi

Nemendur á yngsta stigi á Varmalandi eru í hringekju í heimilisfræði. Þar fá nemendur að spreyta sig á fjölbreyttum bakstri líkt og að baka bollakökur, brauð, smákökur og fleira.