Álfabrenna á Hvanneyri

Hefð hefur skapast fyrir því á Hvanneyri  í kringum þrettándann fara nemendur og starfsfólk í kyndlagöngu út í Skjólbeltin ásamt börnum og starfsfólki úr leikskólanum Andabæ. Taka báðir skólarnir jólatrén meðferðis sem þeir söguðu í byrjun desember og kveikja í þeim. Brennan er afar hátíðleg stund þar sem spiluð er þrettándalög og  allir heitt kakó og smákökur