3D val á Kleppjárnsreykjum

Nemendur í 3D vali á Kleppjárnsreykjum fengu það verkefni að hanna taflsett. Nemendum var skipt í tvo hópa og gerðu þeir tvö sett ásamt ýmsum öðrum verkefnum.