Söfnun dýraleifa – Frágangur dýraleifa í frosti

Ábúendur sem óska eftir söfnun dýraleifa eru vinsamlegast beðnir um að setja dýraleifarnar ekki í kör þegar er mikið frost, sökum þess að það frýs í kerjunum og erfitt að ná þá leifunum úr þeim.

Breyting á gjaldskrá í Íþróttamiðstöðvum Borgarbyggðar

Þann 1. janúar 2025 tók ný gjaldskrá gildi fyrir íþróttamannvirki í Borgarbyggð.   Breytingar frá fyrri gjaldskrá eru þær að:  Verð á stökum miða er nú 1290 kr. og hækkar um 3,9%  25% afsláttur er veittur af kaupum á 10 miða kortum  Börn 13-18 ára, eldri borgarar og öryrkjar fá 70% afslátt við kaup á árskorti  Framhaldsskólanemar fá 50% afslátt við …

Rafmagnsbilun á Mýralínu.

Rafmagnsbilun er í gangi Mýrarlínu frá Ferjubakka að Hítardal , verið er að leita að bilun. Ef þú hefur einhverjar upplýsingar sem gætu hjálpað við bilanaleit hafðu þá vinsamlega samband við Stjórnstöð í síma 528-9000. Kort af svæði sem talið er vera um að ræða má sjá á www.rarik.is/rof

Opnunartími Íþróttamannvirkja Borgarbyggðar yfir hátíðarnar

Borgarnes 23. des. Þorláksmessa opið 06:00-18:00 24. des. Aðfangadagur jóla opið 06:00-12:00 25.des. Jóladagur LOKAÐ 26. des. Annar í jólum LOKAÐ 31. des. Gamlársdagur opið 6:00-12:00 1. Janúar 2025 LOKAÐ Kleppjárnsreykir LOKAÐ Varmaland LOKAÐ

259. fundur sveitarstjórnar Borgarbyggðar

259. fundur sveitarstjórnar Borgarbyggðar verður haldinn í Hjálmakletti, fimmtudaginn 12. desember 2024 og hefst kl. 16:00. Hér má sjá dagskrá fundarins: Sveitarstjórn Borarbyggðar – 259 Hægt er að fylgjast með fundinum í streymi hér.

Ístak átti lægsta tilboðið í alútboði fyrir fjölnota íþróttahús

Ístak hf. átti lægsta tilboðið í alútboði fyrir fjölnota íþróttahús, knatthús í Borgarnesi og hljóðaði tilboðið upp á 1.754 m.kr.. Tilboðið er 95% af kostnaðaráætlun verksins en hún hljóðaði upp á 1.840 m.kr. Tilboð voru opnuð laust fyrir hádegi í dag, fimmtudaginn 28. nóvember. Í verkið buðu ásamt Ístaki,  Sjammi ehf. og E. Sigurðsson ehf. Áður hafði farið fram forval …

Sundlaugin í Borgarnesi

Kæru íbúar, Föstudaginn 29. nóvember lokar sundlaugin kl. 18:00 vegna jólahlaðborðs starfsfólks.