Á morgun, 2. apríl hefst vinna á endurnýjun lagna undir snæfellsvegi og heim að loftorku. Því verður útbúin hjáleið eins og sést á meðfylgjandi mynd. Um tíma verður vegur einbreiður og umferð ljósastýrð.
Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda og biðjum við ökumenn og aðra að sýna aðgát og fara varlega.