Framkvæmdir við Sæunnargötu hefjast á ný eftir páska

apríl 8, 2025
Featured image for “Framkvæmdir við Sæunnargötu hefjast á ný eftir páska”

Kæru íbúar, síðasti áfangi framkvæmda Borgarbyggðar og Veitna við Sæunnargötu mun hefjast á ný eftir páska.
Um er að ræða lokaáfanga framkvæmdarinnar, sem gæti valdið þrengingum á akstursleiðum.

Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda og þökkum ykkur fyrir skilninginn.


Share: